Göngubrú við Hljómskálagarð

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Göngubrú við Hljómskálagarð

Kaupa Í körfu

ÞÓTT kuldaboli hafi ráðið ríkjum á landinu undanfarna daga stöðvar það ekki hörkutól sem hjóla um borgina. Veður ætti þó að fara hlýnandi á næstu dögum og stefnir í rigningu um miðja næstu viku. Það er trúlega verra en frost og stillur undanfarinna daga fyrir hjólreiðamenn og aðra sem njóta útivistar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar