Bæjarferð

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bæjarferð

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er um að gera að bregða sér í bæjarferð þótt sólin sé lágt á lofti líkt og um þessar mundir. Hjördís Freyja lét fara vel um sig í vagninum sínum í gær og dúkkan hennar fékk líka að kynna sér mannlífið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar