Nýr grunnur að Tónlistarhúsi

Brynjar Gauti

Nýr grunnur að Tónlistarhúsi

Kaupa Í körfu

FYRIRHUGAÐ er að reisa bílastæðahús fyrir 1.600 bíla í Austurhöfn Reykjavíkur þar sem tónlistar- og ráðstefnuhúsið á að rísa, en það mun nær tvöfalda fjölda bílastæða í miðborginni sjálfri frá því sem nú er. MYNDATEXTI: Bílastæði - Grunnurinn að bílastæðahúsinu er gríðarstór, enda á húsið að vera á tveimur hæðum og rúma 1.600 bíla. Til samanburðar eru öll gjaldstæð bílastæði í Reykjavík 3.200 talsins í bílastæðahúsum og annars staðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar