Arnar HU

Alfons Finnsson

Arnar HU

Kaupa Í körfu

"ÞETTA er þreytandi, myrkur nánast allan sólarhringinn," segir Árni Sigurðsson, skipstjóri á Arnari HU frá Skagaströnd. Skipið er á leið heim úr rússnesku lögsögunni í Barentshafi, langleiðina norður undir rússnesku eyjunni Novaya Zemlya.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar