Hið íslenska bókmenntafélag 190 ára
Kaupa Í körfu
ELSTA félag og bókaforlag á Íslandi er Hið íslenska bókmenntafélag. Það hefur starfað óslitið síðan það var stofnað árið 1816 og er því 190 ára á þessu ári auk þess sem Skírnir -Tímarit Hins íslenska bókmenntafélags er 180 ára. Af því tilefni boðaði félagið til blaðamannafundar í Þjóðmenningarhúsinu í gær þar sem starfsemi þess var kynnt. Í upphafi var grundvallarstefna félagsins að reisa við sjálfstæðar menntir og menningu á Íslandi undir forystu Íslendinga sjálfra, þannig að íslensk þjóðmenning yrði virkt afl í sókn þjóðarinnar til andlegra og efnalegra framfara. Hlutverk þess í dag er að styðja og styrkja íslenska tungu, menntun og bókvísi þjóðarinnar. MYNDATEXTI: Félagar -Frá vinstri er Jón Sigurðsson, stjórnarmaður í Bókmenntafélaginu, Sigurður Líndal, forseti félagsins, og Sverrir Kristinsson bókavörður.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir