Auður Jónsdóttir rithöfundur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Auður Jónsdóttir rithöfundur

Kaupa Í körfu

Það að efast aldrei um eigin rétt er bæði grunnhyggið og varhugavert," segir Auður Jónsdóttir í viðtali í Lesbók í dag um nýja skáldsögu sína, Tryggðapant, en hún fjallar um innflytjendur með táknrænum hætti. MYNDATEXTI Auður Jónsdóttir "Hvort sem um er að ræða húsnæði, trúarbrögð eða atvinnu er mikið talað um innflytjendur á mjög neikvæðan hátt."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar