Sonja Sigurðardóttir

Sverrir Vilhelmsson

Sonja Sigurðardóttir

Kaupa Í körfu

Þegar bökunarilmurinn læðist hér um gangana fáum við mjög oft heimsókn hingað í eldhúsið, starfsmenn í húsinu standast ekki ilminn og vilja smakka og okkur finnst það bara gaman," segja þær Dagbjört Andrésdóttir, Arndís Lóa Magnúsdóttir, Eyrún Mist Kristinsdóttir og Sonja Sigurðardóttir, en þær hafa hist einu sinni í viku undanfarnar 12 vikur í svokölluðum Eldhúshópi hjá Æfingastöð Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. "Við fáum að ráða miklu um það hvað við gerum í eldhúsinu en við reynum að búa til hollan mat í annað hvert skipti sem við komum hingað. MYNDATEXTI: Syndir og bakar - Sonja tekur þátt í heimsmeistaramóti í sundi fatlaðra um þessar mundir en hér er hún að baka með Dagbjörtu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar