Hreppamenn - brids
Kaupa Í körfu
Þegar laufin voru að falla af trjánum og svipur haustins færðist yfir af fullum þunga komu spilafélagar úr Hreppum saman í félagsheimilinu á Flúðum og hófu sína árlegu spilamennsku. Spilað er á mánudagskvöldum og hefur keppni verið lífleg og skemmtileg. Ekki spillir fyrir að Guðmundur húsvörður á alltaf gott með kaffinu. MYNDATEXTI: Hreppamenn - Það er jafnan létt yfir spilurum þegar þeir takast á í Huppusal. Á myndinni eru Gunnar Marteinsson, Ingibjörg Steindórsdóttir, Viðar Gunngeirsson og Loftur Þorsteinsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir