Leifur í Saltfélaginu

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Leifur í Saltfélaginu

Kaupa Í körfu

MARKMIÐIÐ er að heimsókn í Saltfélagið verði upplifun fyrir fólk. Þetta segir Leifur Welding Saltfélagsstjóri og einn af eigendum Saltfélagsins. MYNDATEXTI: Spennandi húsnæði - Leifur Welding segir að gamli lagerinn hjá Ellingsen eigi sinn þátt í því hvað húsnæði Saltfélagsins sé spennandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar