Slys í Garðabæ

Slys í Garðabæ

Kaupa Í körfu

SEX manns voru fluttir á slysadeild, þar af tvennt með höfuðáverka, eftir mjög harðan árekstur á Reykjanesbraut við Hnoðraholt í Garðabæ laust eftir klukkan sjö í gærkvöldi. Að sögn lögreglunnar í Hafnarfirði mátti rekja óhappið til mannlegra mistaka, eins og raunar mörg umferðaróhöpp. Ökumaður sem ætlaði að taka u-beygju sá ekki bíl sem kom aðvífandi aftan að og lenti sá inn í hlið bílsins sem ætlaði að beygja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar