Fíkniefnamál / Héraðsdómur

Sverrir Vilhelmsson

Fíkniefnamál / Héraðsdómur

Kaupa Í körfu

TVEIR sakborningar í stóra fíkniefnamálinu sem kom upp um síðustu páska þegar lögregla lagði hald á 25 kg af fíkniefnum, iðruðust sárlega frammi fyrir dómurum í gær þegar aðalmeðferð fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur. Málið var dómtekið að loknum málflutningi og er dóms að vænta fyrir jól. Saksóknari sagði fíkniefnamagnið vart eiga sér hliðstæðu í einstakri sendingu og krefst refsingar yfir báðum mönnunum sem og tveim meðákærðu til viðbótar í málinu. Annar þeirra sem iðruðust í gær krefst þó sýknu af öllum kröfum ákæruvalds. MYNDATEXTI: Yfirheyrslur - Sakborningur hylur andlit sitt að lokinni yfirheyrslu. Niðurstöðu í málinu er að vænta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar