Alda fatahönnuður

Svanhildur Eiríksdóttir

Alda fatahönnuður

Kaupa Í körfu

Reykjanesbær | "Ég var svo oft að leita mér að ákveðnum fötum og fann ekki neitt. Ég varð því bara að sauma þau sjálf," sagði Alda Sveinsdóttir fatahönnuður sem hannar föt undir vörumerkinu iD-Alda og selur í eigin verslun í Reykjanesbæ. Hún sagðist jafnframt hafa verið umvafin saumandi og heklandi konum á sínum yngri árum sem gætu hafa haft áhrif á þá ákvörðun hennar að læra fatahönnun. MYNDATEXTI Hönnuður Alda Sveinsdóttir selur eigin hönnun og annarra Suðurnesjamanna í verslun sinni og opinni vinnustofu í Reykjanesbæ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar