Háskólakapellan vígð
Kaupa Í körfu
Í GÆR fór fram fram hátíðarathöfn í kapellu Háskóla Íslands eftir gagngera endurnýjun hennar en biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, söng af því tilefni messu í kapellunni. Organisti var Hörður Áskelsson söngmálastjóri og Kvennakór Háskóla Íslands undir stjórn Margrétar Bóasdóttur leiddi safnaðarsöng. Háskólakapellan var vígð sunnudaginn 16. júní árið 1940, daginn áður en háskólabyggingin var vígð og raunar hófst sjálf vígsluathöfn háskólabyggingarinnar með guðsþjónustu í kapellunni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir