Jólablað

Árni Torfason

Jólablað

Kaupa Í körfu

Þeim Sigga Sól og Sigga Andrési finnst mikilvægt að leggja sitt af mörkum í jólamatargerðinni hjá tengdafjölskyldunni. Þeir sögðu Kristínu Heiðu Kristinsdóttur frá ómissandi forrétti og eftirrétti. MYNDATEXTI Siggi Sól leggur mikið upp úr góðu hráefni og að humarinn sé stór.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar