Jólapúns Jamie
Kaupa Í körfu
Jamilla Johnston er alin upp í Bandaríkjunum. Þegar fjölskyldan fór í heimsókn til ömmu hennar og afa á jóladag var það siður hjá ömmu hennar að bjóða fólkið sitt velkomið með piparkökum og eggjapúnsi eða eggnog eins og hún kallar það. "Með eggjapúnsið í hönd sátum við svo við arininn og ræddum saman á meðan beðið var eftir að aðrir úr fjölskyldunni kæmu. Þetta var upphafið að jólunum í minni æsku. Þó ég sitji ekki lengur við arininn hjá henni ömmu á jóladag hef ég haldið þessari hefð áfram á mínu heimili. Það væru engin jól án þess að hafa piparkökur og eggjapúns. MYNDATEXTI: Ískalt og með sætum rjómakeim passar eggjapúnsið vel við piparkökurnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir