Laufabrauðsilmur í Hofstaðaskóla

Brynjar Gauti

Laufabrauðsilmur í Hofstaðaskóla

Kaupa Í körfu

Laufabrauðslyktin barst að vitunum fyrir utan Hofsstaðaskóla í frostinu um síðustu helgi. Þegar inn var komið mátti sjá foreldra og börn niðursokkin í laufabrauðsgerð á meðan jólatónlist lék í eyrum. Þar ríkti sannkölluð jólastemning. MYNDATEXTI Sigrún Eiríksdóttir leggur alúð við laufabrauðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar