Gyrðir Elíasson

Einar Falur Ingólfsson

Gyrðir Elíasson

Kaupa Í körfu

Ógæfusama konan , síðasta bókin sem Richard Brautigan skrifaði áður en hann stytti sér aldur, er komin út í þýðingu Gyrðis Elíassonar. Er það fjórða bókin eftir Brautigan sem hann þýðir. MYNDATEXTI Gyrðir Elíasson "Ég hef alltaf haft áhuga á bókum sem liggja utan við alfaraleið," segir Gyrðir sem situr hér með köttinn Snúð í fanginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar