Samfylkingarfundur í Reykjanesbæ

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Samfylkingarfundur í Reykjanesbæ

Kaupa Í körfu

"VANDI Samfylkingarinnar liggur í því að kjósendur þora ekki að treysta þingflokknum - ekki ennþá, ekki hingað til," sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, á flokksstjórnarfundi í gær. Yfirskrift ræðu hennar var: Sáttmáli um nýtt jafnvægi. Hún sagði einnig að meginþorri Íslendinga sem hefði sömu lífssýn, áhyggjur og verkefni og Samfylkingin hefði ekki treyst flokknum til þess að gæta hagsmuna þeirra, tryggja stöðugleika, fara með skattpeninga af ábyrgð, gæta þess að atvinnulíf okkar væri samkeppnishæft og vernda hagsmuni Íslands utan landsteinanna. MYNDATEXTI: Flokksstjórnarfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hélt aðalræðu fundarins í Reykjanesbæ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar