Samfylkingarfundur í Reykjanesbæ
Kaupa Í körfu
"VANDI Samfylkingarinnar liggur í því að kjósendur þora ekki að treysta þingflokknum - ekki ennþá, ekki hingað til," sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, á flokksstjórnarfundi í gær. Yfirskrift ræðu hennar var: Sáttmáli um nýtt jafnvægi. Hún sagði einnig að meginþorri Íslendinga sem hefði sömu lífssýn, áhyggjur og verkefni og Samfylkingin hefði ekki treyst flokknum til þess að gæta hagsmuna þeirra, tryggja stöðugleika, fara með skattpeninga af ábyrgð, gæta þess að atvinnulíf okkar væri samkeppnishæft og vernda hagsmuni Íslands utan landsteinanna. MYNDATEXTI: Flokksstjórnarfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hélt aðalræðu fundarins í Reykjanesbæ.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir