Samfylkingarfundur í Reykjanesbæ

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Samfylkingarfundur í Reykjanesbæ

Kaupa Í körfu

,,Vandi Samfylkingarinnar liggur í því að kjósendur þora ekki að treysta þingflokknum - ekki ennþá, ekki hingað til,´´ sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, á flokkstjórnarfundi sem haldinn var í Kirkjulundi í Reykjanesbæ í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar