Ljósin tendruð á Húsavík
Kaupa Í körfu
Húsavík | Ljósin voru tendruð á jólatrénu á Húsavík síðdegis í gær og var fjölmenni viðstatt enda veður milt í bænum. Meðal þeirra sem létu sjá sig voru nokkrir jólasveinar sem komu ofan úr Dimmuborgum í Mývatnssveit til að syngja og dansa í kringum jólatréð með börnunum. Athöfnin var með venjubundnum hætti, Lúðrasveit Borgarhólsskóla spilaði, skólakór Borgarhólsskóla söng, Bergur Elías Ágústsson sveitarstjóri flutti ávarp og séra Sighvatur Karlsson flutti hugvekju. Þá var Soroptimistaklúbbur Húsavíkur með kakósölu eins og undanfarin ár. MYNDATEXTI: Jólastemning - Óhætt er að segja að jólalegt sé orðið á Húsavík.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir