Ásdís Halla Bragadóttir forstjóri BYKO

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ásdís Halla Bragadóttir forstjóri BYKO

Kaupa Í körfu

Eftir 12 ára þátttöku í stjórnmálum, síðast sem bæjarstjóri Í Garðabæ, vakti það töluverða athygli þegar Ásdís Halla Bragadóttir söðlaði um og hóf störf sem forstjóri BYKO fyrr á þessu ári. "Ég var búin að gera það upp við mig að þegar ég hætti í Garðabæ, hvenær sem það yrði, hefði ég mestan áhuga á að vinna hjá framsæknu fyrirtæki. Ég bjóst ekki við því að það yrði svo fljótt, en Jón Helgi Guðmundsson, forstjóri Norvíkur, móðurfélags BYKO, kom til mín fyrirvaralaust og spurði hvort ég hefði áhuga á að ræða þetta mál. Þær viðræður enduðu svo að ég hóf störf hjá BYKO. MYNDATEXTI: Frelsi Ásdís Halla segist velja sér áhugamál sem ekki krefjist mikillar tímaskuldbindingar eða áætlanagerðar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar