Ragnhildur G. Guðmundsdóttir

Ragnhildur G. Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Ragnhildur G. Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 1933 og ólst upp á Kópaskeri. Hún tók landspróf frá Gagnfræðaskóla Vesturbæjar 1950. Hún hóf störf hjá Landssímanum 1965, lengst af við langlínuafgreiðslu á Ísafirði og einnig sem ritsímaritari. Hún starfaði á skrifstofu Félags íslenskra símamanna 1980 til 1996, sem formaður frá 1984, var varaformaður BSRB 1988 til 1997, og starfaði hjá fræðslumiðstöð Símans frá 1997 til 2000. Ragnhildur var framkvæmdastjóri Kvenréttindafélags Íslands 2000-2005 en hefur verið formaður Mæðrastyrksnefndar frá 2004.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar