Helena Eyjólfsdóttir

Skapti Hallgrímsson

Helena Eyjólfsdóttir

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ hefur verið voðalegt leyndarmál í mínum huga en getur líklega ekki verið það lengur þar sem ég fékk á dögunum styrk úr menningarsjóði KEA til að halda upp á fimmtíu ára söngafmæli mitt í vor. Það hafa margir hvatt mig til að gera þetta og því betur sem ég hef hugsað þá langar mig að láta slag standa. Það eru ekki margir sem geta haldið upp á fimmtíu ára söngafmæli sitt." Þetta upplýsir Helena Eyjólfsdóttir söngkona í samtali við Morgunblaðið. MYNDATEXTI: Helena Eyjólfsdóttir söngkona.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar