Jólatréð við Austurvöll sett upp

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Jólatréð við Austurvöll sett upp

Kaupa Í körfu

STARFSMENN Reykjavíkurborgar voru í gær að ljúka við að setja upp jólatréð á Austurvelli. Kveikt verður á trénu í dag, sunnudag, kl. 15:30. Lúðrasveit Reykjavíkur mun m.a. leika jólalög. Rúm hálf öld er síðan Norðmenn færðu Íslendingum í fyrsta sinn grenitré að gjöf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar