Kveikt á jólatrénu við Austurvöll
Kaupa Í körfu
VÍÐA var kveikt á jólatrjám á opinberum stöðum nú um helgina. Í gær var einnig Alþjóðadagur fatlaðra. Ljósin á Óslóartrénu á Austurvelli voru tendruð klukkan 16.00 í gær að viðstöddu fjölmenni. Rúm hálf öld er nú liðin frá því að Norðmenn færðu Íslendingum fyrst grenitré að gjöf til að skreyta Reykjavík. Tréð sem prýðir Austurvöll var höggvið í Finnerud í Sørkedalen fyrir utan Ósló og er rúmlega 12 metra hátt. Dagskráin á Austurvelli hófst með leik Lúðrasveitar Reykjavíkur og svo söng Dómkórinn. Þá færði Guttorm Vik, sendiherra Noregs, Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni borgarstjóra og öðrum Reykvíkingum tréð að gjöf. MYNDATEXTI: Aðventa - Óslóartréð prýðir nú Austurvöll eins og það hefur gert í meira en hálfa öld um hátíðarnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir