Ljósin tendruð á Hamborgar jólatrénu

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ljósin tendruð á Hamborgar jólatrénu

Kaupa Í körfu

VÍÐA var kveikt á jólatrjám á opinberum stöðum nú um helgina. Í gær var einnig Alþjóðadagur fatlaðra. Hamborgartréð skreytir Miðbakka LJÓS voru tendruð á Hamborgartrénu á Miðbakka Reykjavíkurhafnar um helgina. Johann Wensl, sendiherra Þýskalands, og Horst Grubert, fulltrúi blaðamannaklúbbsins Wikingerrunde í Hamborg, afhentu tréð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar