Prófkjör Vinstri grænna

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Prófkjör Vinstri grænna

Kaupa Í körfu

FJÓRAR konur og tveir karlar röðuðust í efstu þrjú sætin í forvali Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs til lista fyrir Reykjavíkurkjördæmin tvö og Suðvesturkjördæmi vegna alþingiskosninganna í vor. Völdu kjósendur þrjá frambjóðendur í hvert sæti og síðar mun uppstillingarnefnd flokksins raða þeim niður á lista. Flest atkvæði í fyrsta sæti hlaut Ögmundur Jónasson þingmaður en Katrín Jakobsdóttir, varaformaður flokksins, og Kolbrún Halldórsdóttir þingkona hlutu einnig kosningu til að leiða listann í einhverju kjördæmanna. MYNDATEXTI: Eftirvænting - Frambjóðendur og aðrir gestir biðu spenntir eftir úrslitum forvalsins á kosningavöku sem haldin var á laugardagskvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar