Jólatónleikar Suzuki-tónlistarskólans í Grensáskirkju

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Jólatónleikar Suzuki-tónlistarskólans í Grensáskirkju

Kaupa Í körfu

Þessir nemendur Suzuki-tónlistarskólans eru ábúðarfullir þar sem þeir búa sig undir að flytja atriði sitt á jólatónleikum skólans sem haldnir voru í Grensáskirkju um helgina. Ætla mætti að jólasveinninn væri mættur á svæðið, svo áhugasöm sem börnin eru um það sem þau eru að horfa á, þó að þau séu öll tilbúin með bogann í réttri sveiflu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar