Varðskipið Týr

Sverrir Vilhelmsson

Varðskipið Týr

Kaupa Í körfu

ÞEIR sem halda að ungar og fallegar stúlkur séu fráhverfar sjómennsku hafa rangt fyrir sér því Sæunn María Pétursdóttir er sjómaður sem gæti allt eins verið módel í tískubransanum. "Jú, það er alveg rétt, það verða margir hissa þegar ég segist vera sjómaður," segir Sæunn og brosir þegar hún er spurð hvort hún fái ekki viðbrögð við starfsheitinu. Þessi tuttugu og eins árs gamla kona hefur í tæp þrjú ár á varðskipum Landhelgisgæslunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar