Nýtt verlsunarhús

Gunnlaugur Árnason

Nýtt verlsunarhús

Kaupa Í körfu

Stykkishólmur | Það telst til tíðinda þegar nýtt verslunarhúsnæði er tekið í notkun í ekki stærri kaupstað en Stykkishólmur. Á fullveldisdaginn opnaði Skipavík hf. í Stykkishólmi byggingavöruverslun í nýju húsnæði við Aðalgötuna. Byggingartíminn þrír mánuðir Verslunin var áður til húsa niðri í gamla bæ, en það húsnæði hefur verið selt Stykkishólmsbæ sem nýtir það fyrir Amtsbókasafnið. MYNDATEXTI: Í nógu að snúast - Björgvin Þorvarðarson og Indriði Baldvinsson höfðu í nógu að snúast fyrsta daginn í nýrri verslun. Indriði er verslunarstjóri og hefur hann gegnt því starfi í átján ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar