Sýning Einars Fals og Helga Þorgils

Sverrir Vilhelmsson

Sýning Einars Fals og Helga Þorgils

Kaupa Í körfu

Einar Falur Ingólfsson og Helgi Þorgils Friðjónsson EIN MYND er ígildi 1.000 orða" er spakmæli sem maður gæti hugsanlega fengið í kínverskri smáköku. Það segir okkur að mynd útskýri hluti, aðstæður, atburði eða umhverfi nákvæmar en nokkuð annað. En það segir okkur líka að einfaldleikinn sé hentugastur vilji maður koma einhverju til skila. "Minna er meira", eins og oft er sagt. Spakmæli þetta á þó ekki svo háleita forsögu að hafa hrokkið af vörum austurlensks vitrings heldur birtist það fyrst sem slagorð í auglýsingu frá Printers ink árið 1921 og hefur síðan fest sig í sessi sökum þess að í því eru viss sannindi. Við trúum nefnilega því sem er skráð í mynd frekar en frásögn MYNDATEXTI Hlýleg mynd af Skarði "Saman ná þeir félagar svo að gefa hlýlega og persónulega mynd af Skarði, " segir í dómnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar