Föndur - Sigrún Gunnarsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Föndur - Sigrún Gunnarsdóttir

Kaupa Í körfu

Um jólin ættum við að leggja okkur fram um að skapa fallegar hefðir og vera með fólkinu okkar í rólegheitum," segir Sigrún Gunnarsdóttir, nemi í Waldorf-uppeldisfræði og verslunarkona í Börnum náttúrunnar í samtali við Unni H. Jóhannsdóttur. Sigrún Gunnarsdóttirhefur undanfarin ár föndrað afar frumleg jólakort með með dætrum sínum, Ynju Blæ, 8 ára, Köru Lind, 5 ára og Þulu Gló, 2 ára og sent vinum og vandamönnum "Það má eiginlega segja að þetta séu hálfgerð jólabögglakort, umslagið er alltaf bólgið," segir hún hlæjandi. Sigrún segir bögglakortagerðina hafa byrjað fyrir nokkrum árum en játar samt að hafa alltaf verið mikið föndurfljóð. MYNDATEXTI: Dætraverk - Dæturnar eiga mestan heiður af þessum kortum sem eru máluð á striga sem síðan er festur á pappamassa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar