Jóla-Pési

Jóla-Pési

Kaupa Í körfu

Einn er sá hlutur sem ávallt er settur í öndvegi á heimili mínu á aðventunni. Þetta er lítill dúkkustrákur úr harðplasti. Hann er heilsteyptur og því er ekki hægt að hreyfa fæturna á honum og ekki getur hann deplað blágrænum máluðum augunum. Hann er klæddur í prjónaðar smekkbuxur og er með rauða prjónaskotthúfu á höfinu. Þetta þætti ekki merkileg dúkka í dag. MYNDATEXTI: Jóla-Pési - Lítill dúkkustrákur sem varðveitir góðar minningar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar