Óperukórinn og sinfónían
Kaupa Í körfu
Um þessar mundir er þess minnst um allan heim að 250 ár eru liðin frá fæðingardegi Wolfgangs Amadeusar Mozarts. Í nótt klukkan 00:30 minnist Óperukórinn, undir stjórn Garðars Cortes, hins vegar annarra og harmrænni tímamóta í ævi tónskáldsins, en Mozart lést skömmu eftir miðnætti þessa sömu nótt fyrir 215 árum. Kórinn mun flytja í Langholtskirkju hina tilfinningaþrungnu sálumessu meistarans, Reqiuem; verkið sem Mozart skrifaði í veikindunum sem að lokum drógu hann til dauða. MYNDATEXTI: Meistari - Óperukórinn og hljóðfæraleikarar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands ásamt einsöngvurunum Huldu Björgu Garðarsdóttur sópran, Sesselju Kristjánsdóttur mezzósópran, Snorra Wium tenór og Davíð Ólafssyni bassa flytja Requiem til minningar um Mozart í Langholtskirkju.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir