Kirsuberjatréð

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kirsuberjatréð

Kaupa Í körfu

Á Vesturgötu 4 hefur verið stunduð verslun allar götur frá því húsið var byggt árið 1888. Þar með er verslunin Kirsuberjatréð í einu elsta verslunarhúsnæði borgarinnar og er reyndar önnur verslunin sem þar hefur verið rekin. MYNDATEXTI Hálstau Jólaslaufurnar í ár eiga að vera úr roði. Sú gráa er úr hlýraroði, hinar úr laxroði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar