ÍR - Akureyri 34:28

Sverrir Vilhelmsson

ÍR - Akureyri 34:28

Kaupa Í körfu

Sjö leikja taphrinu ÍR lauk með baráttusigri á líflausum Akureyringum VILJINN er allt sem þarf segir máltækið og það hentu ÍR-ingar á lofti í gærkvöldi, hættu aldrei að berjast og náðu loks að brjóta baráttu Akureyringa á bak aftur og sigra 34:28. MYNDATEXTI: Fundahöld Erlendur Ísfeld, þjálfari ÍR, hvatti sína menn af krafti, svo miklum að Hafsteinn Ingibergsson dómari varð að róa hann með brottvísun í tvær mínútur. ÍR-ingarnir Ragnar Helgason (4), Brynjar Steinarsson og Jón Heiðar Gunnarsson fylgjast með gangi mála.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar