Valur - Fylkir 28:23

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Valur - Fylkir 28:23

Kaupa Í körfu

Pálmar Pétursson fór á kostum og bjargaði heiðri Vals í Laugardalshöll á laugardaginn þegar Fylkir kom í heimsókn. Pálmar varði 26 skot sem var nóg til að Valsmenn, heldur værukærir eftir hlé, hefðu 28:23 sigur en vildi samt þakka félögum sínum sigurinn. MYNDATEXTI: Í sókn Ernir Hrafn Arnarson, leikmaður Vals, sækir að marki Fylkis í Laugardalshöllinni. Arnar Þór Sæþórsson er til varnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar