Haukar - Fram 31:28

Brynjar Gauti

Haukar - Fram 31:28

Kaupa Í körfu

Haukar stöðvuðu sigurgöngu Íslandsmeistara Fram í DHL-deild karla í handknattleik að Ásvöllum í gær. Framarar, sem höfðu unnið fjóra leiki í röð og rétt úr kútnum eftir erfiða byrjun, urðu að sætta sig við annað tap fyrir Haukum á tímabilinu en Hafnarfjarðarliðið hrósaði sigri, 31:28. MYNDATEXTI: Á sigurbraut Gísli Jón Þórisson og félagar í Haukum löguðu verulega stöðu sína í úrvalsdeildinni með því að leggja Íslandsmeistara Fram að velli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar