Jóhannes í Bónus og mæðrastyrksnefnd

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Jóhannes í Bónus og mæðrastyrksnefnd

Kaupa Í körfu

Jóhannes Jónsson kaupmaður í Bónus afhenti í gær 21 milljón króna í formi gjafabréfa til Mæðrastyrksnefndar og Hjálparstofnunar kirkjunnar MYNDATEXTI Bónus gefur 4200 gjafabréf sem verður úthlutað til þeirra sem aðstoðar þarfnast

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar