27 Látnir í umferðinni á árinu

Ragnar Axelsson

27 Látnir í umferðinni á árinu

Kaupa Í körfu

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra segir að tvær leiðir komi helst til greina til fjármögnunar á tvöföldun Suðurlandsvegar. Annars vegar svokölluð skuggagjaldsleið og hins vegar lántökuleið. Fyrri leiðin felur í sér að verkið verði boðið út, þ.e. verktaki taki að sér að byggja og reka veginn en ríkissjóður greiði síðan kostnað á móti í hlutfalli við umferð. Síðari leiðin felur í sér að ríkissjóður taki langtímalán til að fjármagna verkið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar