Alþingi 2006

Alþingi 2006

Kaupa Í körfu

MEIRIHLUTI fjárlaganefndar Alþingis leggur til, við þriðju umræðu um fjárlagafrumvarp næsta árs, að gerðar verði breytingar á frumvarpinu sem nemi alls 96 milljónum kr. til lækkunar útgjalda. Gert er ráð fyrir því að lokaatkvæðagreiðsla um fjárlagafrumvarpið fari fram á Alþingi á morgun, miðvikudag. MYNDATEXTI Íhugulir þingmenn Á morgun verður fjárlagafrumvarpið til lokaumræðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar