Aðrennslisgöng Kárahnjúkavirkjunar

Steinunn Ásmundsdóttir

Aðrennslisgöng Kárahnjúkavirkjunar

Kaupa Í körfu

TIL stóð að ljúka heilborun aðrennslisganga Kárahnjúkavirkjunar í gær, en ekki tókst betur til en svo að mótor í vökvatjakk risaborsins TBM 3 gaf sig og var unnið að viðgerðum í nótt. MYNDATEXTI Hlýtt Jón Þorsteinsson öryggisfulltrúi, Brynhildur Magnúsdóttir jarðfræðingur og Oddur Friðriksson yfirtrúnaðarmaður biðu eftir bornum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar