Búðargluggi

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Búðargluggi

Kaupa Í körfu

Kaupmenn við Laugaveg í Reykjavík keppast nú við að gera varning sinn sem mest aðlaðandi í augum neytenda enda eru nú innan við þrjár vikur til jóla. Veður hefur verið milt á landinu undanfarna daga og haldist það má búast við góðri verslun við Laugaveg. Rannsóknasetur verslunarinnar og Samtök verslunar og þjónustu spá um 9% aukningu í jólaverslun á þessu ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar