Mjólkurglös

Brynjar Gauti

Mjólkurglös

Kaupa Í körfu

Afi, amma, pabbi, mamma, systir og bróðir eru búin að skipta um föt. Þau fóru úr íslenska þjóðbúningnum og í þann færeyska, enda í útrás á glösum sem Stella design hannar og framleiðir. Að baki merkinu standa Dagný Kristjánsdóttir og Ingibjörg Hanna Bjarnadóttir sem í fyrra settu á markað sex mismunandi mjólkurglös prýdd myndum af íslensku fjölskyldufólki uppáklæddu í íslenska þjóðbúninginn. "Þetta virtist snerta Íslendingua og gefa mynd af þjóðarsálinni því glösunum var mjög vel tekið. Í framhaldinu datt okkur í hug að hugmyndin gæti líka virkað erlendis," segir Ingibjörg MYNDATEXTI Stöllurnar Dagný Kristjánsdóttir og Ingibjörg Hanna Bjarnadóttir hönnuðu mjólkurglös fyrir Færeyinga

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar