Jólaljós Sandgerði

Reynir Sveinsson

Jólaljós Sandgerði

Kaupa Í körfu

Sandgerðingar eru að komast í jólaljósastuð. Búið er að skreyta margar götur bæjarins og fjöldi húseigenda langt komnir með sínar skreytingar. Það færist í vöxt að húseigendur skreyti með listrænu yfirbragði, sumir eru eingöngu með hvít ljós á meðan aðrir láta litadýrð ljósanna njóta sín. Ekki er laust við að stundum komi upp smá samkeppni milli manna um glæsilegustu ljósaskreytinguna og á þetta sjálfsagt við í flestum bæjarfélögum MYNDATEXTI Jólaljós Skreytingakapphlaupið er byrjað á Suðurnesjum. Sjálfsagt verða margar götur eins og þessi gata í Sandgerði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar