Ásgrímur Sigurðsson

Sverrir Vilhelmsson

Ásgrímur Sigurðsson

Kaupa Í körfu

Ég þarf örugglega ekki að kvíða vinnuleysinu þó ég sé enn ekki kominn með draumastarfið fast í hendi enda kem ég ekki til með að útskrifast fyrr en um þar næstu áramót. MYNDATEXTI Háskólaneminn Ásgrímur Sigurðsson lærði rennismíði eftir grunnskólann, en er nú að nema véltæknifræði við Háskólann í Reykjavík eftir að hafa farið í frumgreinadeildina til að undirbúa sig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar