Kristinn G. Jóhannsson

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Kristinn G. Jóhannsson

Kaupa Í körfu

SÝNINGAR á sjötugu er titill tveggja sýninga Kristins G. Jóhannssonar sem lauk nýlega á Akureyri. Í Jónas Viðar galleríi mátti sjá svarthvít dúkristu-klippiverk sem voru fyrst sýnd í Rauða húsinu árið 1982. Kristinn leitar fanga í gömlum útskurðar- og útsaumsmynstrum þar sem átta blaða rósir og spírallaga form eru endurtekin í mismunandi útfærslu á litlar pappírsarkir sem síðan er raðað og klipptar saman í myndrænar heildir MYNDATEXTi Persónulegur Í Ketilhúsi sýndi Kristinn G. Jóhannsson ný málverk þar sem litur, form og áferð eru í aðalhlutverki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar