Borosak-fjölskyldan

Sverrir Vilhelmsson

Borosak-fjölskyldan

Kaupa Í körfu

Jólahald í Króatíu er mjög svipað því sem gengur og gerist á Íslandi þó að nokkur blæbrigðamunur sé á og þætti íslenskum börnum það e.t.v. nýstárlegt að borða fisk og smákökur á aðfangadagskvöld en hella sér síðan í kræsingar eftir miðnætti og vaka fram á jóladagsmorgun með fjölskyldunni. Nada Borosak sagði Örlygi Steini Sigurjónssyni frá jólahaldi í Króatíu. MYNDATEXTI Nada Borosak ásamt sonum sínum, Karlo, 17 ára, Lúka, 8 ára, og Antoni, 13 ára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar