Jólagæs

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jólagæs

Kaupa Í körfu

Villibráð er mikil auðlind og margir njóta þeirra forréttinda að stunda veiðar sér til matar. Í skotveiðinni er ekki um það að ræða að veiða og sleppa. Ég þekki engan skotveiðimann sem fer til veiða drápsins vegna, en til að veiða verður maður að taka líf. MYNDATEXTi Guðna finnst gott að nota elri-spæni (alder) á gæsalærin, en aðrar viðartegundir gefa líka góðan keim.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar