Botnsfjall í Breiðuvík

Gísli Sigurðsson

Botnsfjall í Breiðuvík

Kaupa Í körfu

Seiður lands Gísli Sigurðsson fer um Mýrasýslu og Snæfellsnes í fjórðu bók ritraðarinnar Seiður lands og sagna. Birtist sem kynning á grein með tilvísun á bls. 42. _______________________ Framan í Botnsfjalli í Breiðuvík er afar þröng og dimm gjá, líkt og hnífi hefði verið brugðið á bergið, Gjáin er nefnd eftir drengnum Rauðfeldi á Arnarstapa sem samkvæmt Bárðar sögu Snæfellsáss hrinti Helgu dóttur Bárðar út á ísjaka og rak hann hratt frá landi með hana. Bárður ærðist, tók drenginn og henti honum í gjána. Myndir frá Gísla Sigurðssyni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar